Umsókn um rafræn skilriki á Auðkenn­iskorti

Til þess að fá rafræn skilríki á Auðkenniskorti þarf að fylla út umsókn.

Svona virkar umsóknarferlið:

  1. Þú fyllir út umsókn um Auðkenniskort.

  2. Í umsókninni velur þú skráningarstöð sem hentar þér best að mæta á og sækja Auðkenniskortið. Athugaðu að nauðsynlegt er að mæta í eigin persónu á skráningarstöð, engin undanþága er veitt frá þeirri reglu.

  3. Þú greiðir árgjaldið fyrir kortið í greiðslugátt Auðkennis.

  4. Þú finnur til persónuskilríki sem þú mætir með á skráningarstöðina sem þú valdir til þess að fá Auðkenniskortið afhent.

  5. Kortalesari fæst á skráningarstöðinni.

Smelltu hér til að sækja um rafræn skilríki á Auðkenniskorti.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345