Um Auðkenn­isappið

Nettenging er það eina sem þú þarft þegar þú ert með rafræn skilríki í Auðkennisappinu. Þú þarft því ekki lengur að treysta á símasamband til að auðkenna þig og undirrita á vefnum.

Sæktu Auðkennisappið

Það er aðgengilegt í App Store og Google Play. Þegar appið er komið í símann þinn þá er hægt að útbúa rafræn skilríki í það, bæði með sjálfskráningu eða á næstu skráningarstöð.

Svona virkar tæknin í sjálfs­afgreiðslunni:

Þegar þú virkjar raf­ræn skil­ríki í Auð­kennisappinu með sjálfs­afgreiðslu þá er notast við andlits­greiningu. Mynda­vélin í símanum þínum skannar and­litið þitt og þar með líf­kenni þín sem eru svo borin saman við vega­bréfið þitt.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345