Hafðu fram­tíðina í hendi þér, sæktu Auðkenn­isappið!

App

Notkun raf­rænna skil­ríkja hefur aldrei verið þægi­legri

Nú þarft þú ekki lengur að treysta á síma­samband til að auð­kenna þig og undir­rita á vefnum. Nettenging er það eina sem þú þarft!

Kostir Auðkenn­isappsins

Mjög öruggt í notkun

Einnig einfalt og þægi­legt

Sjálfsaf­greiðsla

Ef þú átt íslenskt vega­bréf, snjall­tæki sem styður NFC og hefur náð 18 ára aldri.

Lausn fyrir e-SIM snjallsíma

Rafræn skil­ríki á appi tengjast ekki SIM-­korti
App

Auðkenn­isappið með þér hvar sem er í heim­inum!

Nánari upplýs­ingar

Tvær leiðir eru í boði að fá rafræn skil­ríki í Auðkenn­isappið

Með sjálfsaf­greiðslu og á skrán­ing­ar­stöð

Stað­setn­ingar skrán­ing­ar­stöðva
App

Sjálfsaf­greiðslan er auðveld

Vertu með þessi þrjú atriði á hreinu fyrst:

Íslenskt vega­bréf Þú þarft að eiga íslenskt vega­bréf sem er í gildi.
Snjall­tæki sem styður NFC NFC er notað til að skanna örflöguna í vega­bréf­in­u. Ef þú getur t.d. borgað með símanum þá styður hann NFC.
18 ára aldur Þú þarft að hafa náð 18 ára aldri til þess að geta notað sjálfsaf­greiðsl­una.

Algengar spurn­ingar

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregð­umst við um hæl.

Afgreiðslu­tímar

Virka daga 10 - 16

Sæktu Auðkenn­isappið:

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345