Hafðu framtíðina í hendi þér, sæktu Auðkennisappið!

App

Notkun rafrænna skilríkja hefur aldrei verið þægilegri.

Nú þarft þú ekki lengur að treysta á símasamband til að auðkenna þig og undirrita á vefnum. Nettenging er það eina sem þú þarft!

Kostir Auðkennisappsins

Mjög öruggt í notkun

Einnig einfalt og þægilegt

Sjálfsafgreiðsla

Ef þú átt íslenskt vegabréf, snjalltæki sem styður NFC og hefur náð 18 ára aldri.

Lausn fyrir e-SIM snjallsíma

Rafræn skilríki á appi tengjast ekki SIM-korti
App

Auðkennisappið með þér hvar sem er í heiminum!

Nánari upplýsingar

Tvær leiðir eru í boði til að fá rafræn skilríki í Auðkennisappið

Með sjálfsafgreiðslu og á skráningarstöð

Staðsetningar skráningarstöðva
App

Sjálfsafgreiðslan er auðveld

Vertu með þessi þrjú atriði á hreinu fyrst:

Íslenskt vegabréfÞú þarft að eiga íslenskt vegabréf sem er í gildi.
Snjalltæki sem styður NFCNFC er notað til að skanna örflöguna í vegabréfinu. Ef þú getur t.d. borgað með símanum þá styður hann NFC.
18 ára aldurÞú þarft að hafa náð 18 ára aldri til þess að geta notað sjálfsafgreiðsluna.

Algengar spurningar

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345