Hafðu framtíðina í hendi þér, sæktu Auðkennisappið!
App
Notkun rafrænna skilríkja hefur aldrei verið þægilegri.
Nú þarft þú ekki lengur að treysta á símasamband til að auðkenna þig og undirrita á vefnum. Nettenging er það eina sem þú þarft!
Kostir Auðkennisappsins
Mjög öruggt í notkun
Einnig einfalt og þægilegt
Sjálfsafgreiðsla
Ef þú átt íslenskt vegabréf, snjalltæki sem styður NFC og hefur náð 18 ára aldri.
Lausn fyrir e-SIM snjallsíma
Rafræn skilríki á appi tengjast ekki SIM-korti
App
Sjálfsafgreiðslan er auðveld
Vertu með þessi þrjú atriði á hreinu fyrst:
Íslenskt vegabréfÞú þarft að eiga íslenskt vegabréf sem er í gildi.
Snjalltæki sem styður NFCNFC er notað til að skanna örflöguna í vegabréfinu.
Ef þú getur t.d. borgað með símanum þá styður hann NFC.
18 ára aldurÞú þarft að hafa náð 18 ára aldri til þess að geta notað sjálfsafgreiðsluna.