Notkun rafrænna skil­ríkja á SIM-­korti

Svona skráir þú þig inn með rafrænum skilríkjum á SIM-korti

  1. Þú ferð inn á vefsvæði þjónustuveitanda.

  2. Þú slærð símanúmerið þitt inn í innskráningargluggann.

  3. Staðfestingarbeiðni birtist á símanum þínum.

  4. Berðu saman nafn eða númer og staðfestu með því að slá inn PIN-númerið þitt.

  5. Núna ætti þitt svæði hjá þjónustuveitanda að opnast.

  6. Mundu svo að skrá þig út af vefsvæðinu þegar þú hefur lokið erindinu.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345