Að fá rafræn skil­ríki á SIM-­kort

Það er einfalt að fá rafræn skilríki á SIM-kort en þau eru gefin út á skráningarstöðvum um allt land.

Þú ferð á næstu skráningarstöð með símann þinn og persónuskilríki af samþykktri tegund og færð þá útgefin rafræn skilríki.

Skráningarstöðvar eru staðsettar

  • Í bankaútibúum

  • Hjá símafélögum

  • Hjá Auðkenni, Katrínartúni 4 á 1. hæð

Á korti yfir skráningarstöðvar getur þú séð allar staðsetningar og valið þá sem hentar þér best að mæta á.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345