Fáðu ný rafræn skil­ríki - hratt og örugg­lega

Sæktu Auðkennisappið og notaðu sjálfskráningu með íslensku vegabréfi. Þannig getur þú sleppt því að mæta á skráningarstöð.

Sækja appið
App

Sjálfskráningin er einföld og þægileg

Sjálfskráningin tekur aðeins nokkrar mínútur!Þú þarft íslenskt vegabréf, snjallsíma með NFC stuðningi og hafa náð 13 ára aldri.
Sjálfskráningin virkar hvar sem er!Þú þarft aðeins að vera í netsambandi.
App

Viltu vita meira um Auðkennisappið?

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan og fáðu allar upplýsingar.

Auðkennisappið
Rafræn skilríki

Skrán­ing­ar­stöðvar

Þú getur einnig fengið rafræn skilríki í Auðkennisappið með því að mæta á næstu skráningarstöð. Mundu að hafa með þér leyfð persónuskilríki.

Sjá staðsetningar

Tvær aðrar tegundir rafrænna skilríkja

Auðkennisappið er framtíðin í rafrænum skilríkjum þó er enn hægt að fá tvær aðrar tegundir rafrænna skilríkja.

Mæta þarf á skráningarstöð til þess að fá þessar tegundir rafrænna skilríkja.

Mínar síður

Þú getur skráð þig inn á mitt.audkenni.is með rafrænu skilríkjunum þínum og séð þar ýmsar upplýsingar, gildistíma þar á meðal.

Opna mínar síður

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345