Sjálfskráningin er einföld og þægileg
Tvær aðrar tegundir rafrænna skilríkja
Auðkennisappið er framtíðin í rafrænum skilríkjum þó er enn hægt að fá tvær aðrar tegundir rafrænna skilríkja.
Smelltu hér til að lesa um rafræn skilríki á SIM-korti, þessi tegund er vistuð á SIM-kort í farsíma og nauðsynlegt er að hafa íslenskt símanúmer.
Smelltu hér til að lesa um rafræn skilríki á Auðkenniskorti, þessi tegund er á plastkorti sambærileg greiðslukorti. Tengja þarf við tölvu með sérstökum kortalesara.
Mæta þarf á skráningarstöð til þess að fá þessar tegundir rafrænna skilríkja.