Undirbúningur fyrir umsókn innsiglis

Áður en fyllt er út umsókn um innsigli

Í umsóknarferlinu um innsigli þarf að tilgreina lögbæran fulltrúa en sá aðili verður að vera með prókúru á fyrirtækið, félagið stofunina eða umboð frá prókúruhafa. Hægt er að sækja rafrænt um umsókn um lögbæran fulltrúa.

Tæknilegan tengilið þarf að tilgreina í umsókninni en hann er sá aðili sem fær tilkynningar frá okkur varðandi skilríkin. Þessi aðili fær t.d. tilkynningu frá okkur 30 dögum áður en gildistími Innsiglisins rennur út.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345