Hafðu framtíðina í hendi þér, sæktu Auðkennisappið!

Rafræn skilríki

Eru rafrænu skilríkin þín að renna út?

Þau gilda í fimm ár og þú færð skilaboð frá okkur 15 dögum áður.

Veldu skráningarstöðÁ skráningarstöðvum eru gefin út ný rafræn skilríki. Þær eru staðsettar um allt land, í flestum útibúum banka og sparisjóða, hjá símafyrirtækjum og hjá okkur í Auðkenni.
Taktu með þér leyfð persónuskilríkiVegabréf, ökuskírteinu og nafnskírteini eru samþykkt en stafræn skilríki og plöstuð pappírsskírteini eru ekki samþykkt.
Eða sæktu Auðkennisappið í staðinn!Ef þú átt íslenskt vegabréf, snjalltæki sem styður NFC og hefur náð 18 ára aldri þá getur þú sótt þér Auðkennisappið og útbúið rafræn skilríki með sjálfsafgreiðslu heima í stofu.
Rafræn skilríki

Fáðu allar upplýsingar um rafræn skilríki

Smelltu hér!
Skráningarstöðvar

Skráningarstöðvar eru staðsettar um allt land

Smelltu til að sjá allar staðsetningar
App

Notkun rafrænna skilríkja hefur aldrei verið þægilegri

Nú þarft þú ekki lengur að treysta á símasamband til að auðkenna þig og undirrita á vefnum. Nettenging er það eina sem þú þarft!

Kostir Auðkennisappsins

Mjög öruggt í notkun

Einnig einfalt og þægilegt

Sjálfsafgreiðsla

Ef þú átt íslenskt vegabréf, snjalltæki sem styður NFC og hefur náð 18 ára aldri.

Lausn fyrir e-SIM snjallsíma

Rafræn skilríki á appi tengjast ekki SIM-korti

Algengar spurningar

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345