Hafðu framtíðina í hendi þér, sæktu Auðkennisappið!
Rafræn skilríki
Eru rafrænu skilríkin þín að renna út?
Þau gilda í fimm ár og þú færð skilaboð frá okkur 15 dögum áður.
Veldu skráningarstöðÁ skráningarstöðvum eru gefin út ný rafræn skilríki. Þær eru staðsettar um allt land, í flestum útibúum banka og sparisjóða, hjá símafyrirtækjum og hjá okkur í Auðkenni.
Taktu með þér leyfð persónuskilríkiVegabréf, ökuskírteinu og nafnskírteini eru samþykkt en stafræn skilríki og plöstuð pappírsskírteini eru ekki samþykkt.
Eða sæktu Auðkennisappið í staðinn!Ef þú átt íslenskt vegabréf, snjalltæki sem styður NFC og hefur náð 18 ára aldri þá getur þú sótt þér Auðkennisappið og útbúið rafræn skilríki með sjálfsafgreiðslu heima í stofu.
App
Notkun rafrænna skilríkja hefur aldrei verið þægilegri
Nú þarft þú ekki lengur að treysta á símasamband til að auðkenna þig og undirrita á vefnum. Nettenging er það eina sem þú þarft!
Kostir Auðkennisappsins
Mjög öruggt í notkun
Einnig einfalt og þægilegt
Sjálfsafgreiðsla
Ef þú átt íslenskt vegabréf, snjalltæki sem styður NFC og hefur náð 18 ára aldri.
Lausn fyrir e-SIM snjallsíma
Rafræn skilríki á appi tengjast ekki SIM-korti