Auðkenni ehf. - Öryggi

Öryggi

Mikil áhersla var lögð á að gera notkun Auðkennisappsins auðvelda og þægilega. Enn meiri áhersla var lögð á að tryggja öryggi appsins.

Auðkennisappið er með öruggustu lausnum sem boðið er upp á í dag. Auðkennisappið geymir ekki PIN-númer þannig að aðgangar þínir eru öruggir jafnvel þó að einhver annar hafi aðgang að símanum þínum svo framarlega að hann viti ekki PIN númerin.