Auðkenni ehf. - Þjónustur og öryggi

Þjónustur og öryggi

Auðkennisappið er nýjasta varan okkar.
Mikið hefur verið gert til að hafa þessa lausn eins örugga og þægilega og kostur er á.

Hér vinstra megin eru hlekkir á nánari upplýsingar um öryggi appsins og hvaða þjónustuveitendur styðja það.

Athugið að þó appið sé orðið aðgengilegt getur liðið einhver tími þar til þjónustuveitendur innleiða þessa lausn sín megin.
Í augnablikinu er engar þjónustur sem styðja þessa lausn en þær munu vonandi birtast fljótlega.