Umsókn um starfsskilríki

Starfsskilríki eru gefin út á kennitölu einstaklings en þau innihalda einnig kennitölu lögaðilans sem skilríkin eru tengd.

Prókúra eða umboð frá prókúruhafa þarf að liggja fyrir hjá hverjum og einum þjónustuaðila til þess að veittur sé aðgangur að gögnum lögaðilans á vefsvæði þjónustuaðila.

Smelltu hér til að sækja um starfsskilríki.

Athugið!

  • Starfsskilríki veita ekki aðgang að fyrirtækjaupplýsingum á vef Vinnumálastofnunnar.

  • Starfsskilríki henta því miður ekki fyrir tölvur frá Apple þar sem hugbúnaðurinn sem þarf að nota styður ekki Mac-umhverfið.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345