SIM-kort
Þessi tegund rafrænna skilríkja er vistuð á SIM-kortið í farsímanum þínum eða snjalltæki. Þau eru óháð stýrikerfum og virka á nýjum tækjum sem gömlum svo lengi sem tækið er gert fyrir SIM-kort.
Ef tækið þitt er ekki gert fyrir SIM-kort þá þarftu ekki að örvænta því þú getur fengið rafræn skilríki í Auðkennisappið.