Auðkenni ehf. - Þjónustuveitendur

Auðkennisappið - Þjónustuveitendur

Auðkennisappið er hannað til að setja upp á snjallsímum og halda utan um notkun rafrænna skilríkja.
Notendur geta sett appið upp á eins mörgum tækjum og þeir kjósa.

Notendur appsins geta notað rafrænu skilríkin á hvaða símanúmerum sem er, bæði íslenskum og erlendum.

Það er trú okkar hjá Auðkenni að notendur muni færa sig yfir í appið og að það verði ríkjandi lausn í notkun rafrænna skirlíkja.

Ef þitt fyrirtæki vill nýta sér þessa lausn þá er fyrsta skrefið að fylla út umsókn.
Hér vinstra megin er hlekkur í umsóknina.

Hér eru nánari upplýsingar um innleiðingar lausna frá Auðkenni